Poncho Handklæði Arena Friends Kids
Poncho handklæðið er leynivopn allra foreldra fyrir ströndina eða í sundlaugina. Handklæðið auðveldar lífið við að skipta í og úr sundfötum auk þess að þurrka börn á augabragði frá toppi til táar og heldur þeim hlýjum og notalegum.
Arena Friends Poncho kemur í tveimur stærðum Small framleiddu fyrir 1-3 ára og Medium framleitt fyrir 4 -5 ára. Poncho handklæðið úr 100% bómull og er prentað með Friends grafík Arena. Kósý poncho fyrir yngri börn sem elska hettuna og að hjúfra sig í hlýju handklæðinu.